Browse by year:


State Aid

Rannsókn ESA á bindandi álitum skattayfirvalda í EFTA ríkjunum leiddi ekkert athugavert í ljós

24.2.2016

PR(16)09 – Icelandic version

EN | DE | IS | NO

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið rannsókn sinni á bindandi álitum skattayfirvalda  í Liechtenstein, Noregi og á Íslandi.  

Þau bindandi álit sem voru til skoðunar samræmdust reglum EES-samningsins um ríkisaðstoð en þær samsvara reglum um ríkisaðstoð í ríkjum Evrópusambandsins.

ESA hóf rannsóknina að eigin frumkvæði og var hún gerð samhliða rannsókn Framkvæmdastjórnar Evrópusambandins á bindandi áliti skattayfirvalda í aðildarríkjum Evrópusambandsins.   

 

Nánari upplýsingar veitir:

Andreas Kjeldsberg Pihl
Upplýsingafulltrúi
Sími. +32 2 286 18 66
Farsími. +32 492 900 187

Other EEA Institutions


imgbanner5
This website is built with Eplica CMS